

Ráðstefna IAEVG 2024 – ætlar þú að skrá þig?
IAEVG heldur árlega ráðstefnu undir þemanu Riding the wave of change og fer fram í Jyväkylää í Finnlandi dagana 12. – 14. nóvember næstkomandi. Fimm
IAEVG heldur árlega ráðstefnu undir þemanu Riding the wave of change og fer fram í Jyväkylää í Finnlandi dagana 12. – 14. nóvember næstkomandi. Fimm
Félag náms- og starfsráðgjafa óskar félagsfólki og landsmönnum öllum til hamingju með þjóðhátíðardaginn er við fögnum 80 ára lýðveldisafmælinu
22 náms- og starfsráðgjafar víðsvegar af landinu tóku þátt í endurmenntunarnámskeiði FNS og SEF um tímastjórnun og vellíðan í starfi þann 3. júní. Námskeiðið var haldið í Borgartúni og í gegnum netið. Fyrirlesarar dagsins voru Hrönn Baldursdóttir og Hrefna Guðmundsdóttir, sem fjölluðu um vinnutímastjórnun, hugræna byrði, vinnumenningu, sjálfsþekkingu og vellíðan út frá jákvæðri sálfræði.
Fagráð framhaldsskóla FNS sótti um og fékk styrk frá SEF til að halda námskeiðið Tímastjórnun og lyklar að vellíðan í starfi en markmið þess er
Formaður Félags náms- og starfsráðgjafa, Jónína Kárdal, var tekin tali vegna frétta RÚV um að brottfall ungra karla úr námi og starfsþjálfun hér á landi
Aðalfundur Félags náms- og starfsráðgjafa var haldinn 13. maí þar sem kosið var í aðalstjórn, varastjórn og í nefndir og ráð félagsins fyrir næsta starfsár.
NICEC netverkið (National Institute for Career Education and Counselling) mun halda málþing (rafrænt) þriðjudaginn 21. maí kl. 14:00 – 16:30 til minningar um Ronald Sultana
Greta Jessen náms- og starfsráðgjafi hefur verið fulltrúi FNS í NFSY, Nordiska förbundet för studie- och yrkesväglening, síðastliðin fjögur ár og sótt sinn síðasta fund
Félag náms- og starfsráðgjafa
kt. 601186-1609
Borgartúni 30
105 Reykjavík
fns@fns.is
© 2023 – Allur réttur áskilinn