Category: Fréttir

Fréttir
Nanna

Menntaþing 2024, þann 30. september

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til Menntaþings mánudaginn 30. september kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Á þinginu verður rætt um stöðu menntakerfisins, yfirstandandi breytingar og næstu skref í

Lesa meira »
Fréttir
Nanna

Vinnutímastjórnun, starfsorka og vellíðan í starfi

22 náms- og starfsráðgjafar víðsvegar af landinu tóku þátt í endurmenntunarnámskeiði FNS og SEF um tímastjórnun og vellíðan í starfi þann 3. júní. Námskeiðið var haldið í Borgartúni og í gegnum netið. Fyrirlesarar dagsins voru Hrönn Baldursdóttir og Hrefna Guðmundsdóttir, sem fjölluðu um vinnutímastjórnun, hugræna byrði, vinnumenningu, sjálfsþekkingu og vellíðan út frá jákvæðri sálfræði.

Lesa meira »