Stjórn og nefndir

Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um stjórn og nefndir FNS eftir árum. 

Mynd að neðan er síðan af Degi Náms- og starfsráðgjafa 2032. Á henni er hluti úr stjórn FNS 2023-2024 og Fræðslunefnd sama starfsárs:

Á myndinni frá vinstri: Hrönn Grímsd. (fræðslunefnd), Jónína Kárdal (formaður FNS), Hildur Ýr (fræðslunefnd), Lydía (fræðslunefnd), Jóhanna María (vefritstjóri FNS), Hildur Björg (gjaldkeri), Helga (varaformaður FNS), Greta (ritari FNS) og Hildur (fræðslunefnd). Auk þeirra eru Nanna Imsland og Fríða Hrönn í stjórn FNS.

Myndin hér að neðan er tekin á Degi náms- og starfsráðgjafa 2016 af þáverandi stjórn FNS.
Frá vinstri Kristín Birna, Soffía, Helga, Margrét, Ingibjörg og Unnur.