Í dag kl. 14:00 mun Ásthildur Garðarsdóttir (Adda) mun segja frá því hvernig hún hefur nýtt VIA Character styrleikakönnunina í fjölbreyttri vinnu með nemendum og skjólstæðingum sínum. Hún hefur einnig hannað styrkleikakort sem hún mun sýna hvernig eru nýtt.
Boðið verður upp á umræður að lokinni kynningu sem fer fram á ZoomUpplýsingar um Zoom vefhlekk hafa verið sendar félagsfólki.
Þessi viðburður er hluti af fræðsludagskrá FNS í umsjón fræðslunefndar