Guðbjörg Vilhjálmsdóttir prófessor í náms- og starfsráðgjöf og heiðursfélagi í Félagi náms- og starfsráðgjafa lætur formlega af störfum við Háskóla Íslands og af því tilefni býður námsbrautin í náms- og starfsráðgjöf til kveðjuhófs, 12. desember kl. 16.
Félagsfólk er hvatt til að mæta – öll velkomin.
Sjá nánar á Kveðjuhóf til heiðurs Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur | Háskóli Íslands (hi.is)