Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa

Jólafundur Félags náms- ogstarfsráðgjafa verður sveipaður menningu og dulúð!
Desembermánuður er uppskerutími bóka og rithöfunda og tilvalið að fá að kynnast starfsemi Hins íslenska
bókmenntafélags sem er elsta félag og bókaforlag á Íslandi.
Hvers konar bækur fást hjá félaginu og hvað heldur því gangandi?

Í annan stað fáum við að kynnast og heyra í metsöluhöfundinum, Yrsu
Sigurðardóttur
(sjá umfjöllun á mbl.is) Yrsa hóf rithöfundarferil sinn með ritun barnabóka en er þó
þekktari fyrir glæpasögur sínar sem eru orðnar 19 talsins. Hún mun lesa upp úr nýjustu bok sinni ,,Frýs í æðum blóð
Jólalegar veitingar í boði!
Hlökkum til að sjá sem flest í næstu viku!

Nánari upplýsingar hafa verið sendar í félagspósti.
Kær kveðja,
Stjórn Félags náms- og starfsráðgjafa

Jólafundur Félags náms- ogstarfsráðgjafa verður sveipaður menningu og dulúð!
Desembermánuður er uppskerutími bóka og rithöfunda og tilvalið að fá að kynnast starfsemi Hins íslenska
bókmenntafélags sem er elsta félag og bókaforlag á Íslandi.
Hvers konar bækur fást hjá félaginu og hvað heldur því gangandi?

Í annan stað fáum við að kynnast og heyra í metsöluhöfundinum, Yrsu
Sigurðardóttur
(sjá umfjöllun á mbl.is) Yrsa hóf rithöfundarferil sinn með ritun barnabóka en er þó
þekktari fyrir glæpasögur sínar sem eru orðnar 19 talsins. Hún mun lesa upp úr nýjustu bok sinni ,,Frýs í æðum blóð
Jólalegar veitingar í boði!
Hlökkum til að sjá sem flest í næstu viku!

Nánari upplýsingar hafa verið sendar í félagspósti.
Kær kveðja,
Stjórn Félags náms- og starfsráðgjafa