Skrúfudagurinn í Tækniskólanum

29mar13:0016:00Skrúfudagurinn í Tækniskólanum

Upplýsingar

Hinn árlegi skrúfudagur á Háteigsvegi, laugardag 29. mars frá kl. 13:00-16:00. Skrúfu­dag­urinn er árlegur kynn­ing­ar­dagur nem­enda í Vél­tækni- og Skip­stjórn­ar­skóla Tækni­skólans. Þetta er skemmti­legur viðburður sem hentar ungum sem öldnum og það er sér­stak­lega skemmti­legt fyrir fyrrum nem­endur við skólann að taka þátt og rifja upp gamla tíma.

Tími

(Laugardagur) 13:00 - 16:00