Skráðu þig á vinnustofu Amundson og Fruhling – enn laus sæti
Vinnustofa Dr. Amundson og Fruhling
Eftirfylgd með nemendum 16 – 18 ára í Suðurnesjabæ
Það er margt að frétta hjá Félagi náms- og starfsráðgjafa

Hvar finnur þú náms-
og starfsráðgjafa?

Hvernig verður maður náms- og starfsráðgjafi?

Náms- og starfsráðgjöf er kennd við Háskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám á meistarastigi sem lýkur með meistaraprófi (120e). Að námi loknu sækir hver og einn um lögverndað starfsheiti sem náms- og starfsráðgjafi.

Viðburðir á næstunni

mars, 2025

Vilt þú segja frá áhugaverðri frétt af starfi þínu sem náms- og starfsráðgjafi?

Sendu okkur grein, frétt, pistil eða texta um eitthvað áhugavert sem þú hefur upplifað, ert með í bígerð eða vilt auglýsa eða segja frá. Við birtum það sem frétt á forsíðu félagsins og stuðlum þannig að auknum sýnileika stéttarinnar okkar !