September – Von í upphafi rútínunnar
Nú þegar starfsárið er farið af stað og allir komnir á fullt í nýjum (og gömlum verkefnum) þá er um að gera að líta til
Nú þegar starfsárið er farið af stað og allir komnir á fullt í nýjum (og gömlum verkefnum) þá er um að gera að líta til
Kæra félagsfólk Dagskrá fyrir ráðstefnu NorNet sem haldin verður í Hveragerði 2. – 3. október næstkomandi er orðin aðgengileg á heimasíðu ráðstefnunnar -> nornet2025.is Athyglin
Námskeið í notkun Bendils verður haldið á Zoom þann 10. september næstkomandi. Skráning er á forsíðu vef Bendils. Bendill ýtir undir sjálfsskilning og öflun upplýsinga um nám
Látin er í Reykjavík Guðrún Hannesdóttir, félagsfræðingur, náms- og starfsráðgjafi og fyrrverandi forstöðumaður Hringsjár. Guðrún var formaður Félags námsráðgjafa 1983-1984. Ég kynntist Guðrúnu sumarið 1984
Sumarið er senn á enda og nú tekur við spennandi haust með nýjum verkefnum, tækifærum og áskorunum. Haustið er oft góður tími til að móta
Aðalfundur Félags náms- og starfsráðgjafa fór fram í Flensborg, mánudaginn 7. apríl síðastliðinn. Nokkrir mættu á staðinn en fundinum var einnig streymt og tóku fleiri
Það styttist óðum í vinnustofu Amundson og Fruhling sem verður haldin mánudaginn 31. mars kl. 10 – 15:30 á Berjaya Reyjavík Natura hótel. Félagsfólk hefur
Jónína Kárdal skrifar: Kæra félagsfólk, Það er sönn ánægja að greina frá því að feðginin, Dr. Norman Amundsson og Andrea Fruhling eru á leið til
Félag náms- og starfsráðgjafa
kt. 601186-1609
Borgartúni 30
105 Reykjavík
fns@fns.is
© 2023 – Allur réttur áskilinn