

Aðalfundur FNS 7. apríl ’25
Aðalfundur Félags náms- og starfsráðgjafa fór fram í Flensborg, mánudaginn 7. apríl síðastliðinn. Nokkrir mættu á staðinn en fundinum var einnig streymt og tóku fleiri
Aðalfundur Félags náms- og starfsráðgjafa fór fram í Flensborg, mánudaginn 7. apríl síðastliðinn. Nokkrir mættu á staðinn en fundinum var einnig streymt og tóku fleiri
Það styttist óðum í vinnustofu Amundson og Fruhling sem verður haldin mánudaginn 31. mars kl. 10 – 15:30 á Berjaya Reyjavík Natura hótel. Félagsfólk hefur
Jónína Kárdal skrifar: Kæra félagsfólk, Það er sönn ánægja að greina frá því að feðginin, Dr. Norman Amundsson og Andrea Fruhling eru á leið til
Það eru ýmsar leiðir farnar varðandi virkniúrræði fyrir þá sem eru atvinnulausir – / með sjúkdóma/greiningar en ekki almenn eftirfylgd með öllum á þessum aldri.
Nýlega er lokið þriggja vikna námskeiði sem Félag náms- og starfsráðgjafa stóð að fyrir félagsfólk í textasmíð og framsetningu greinaskrifa og frétta. Námskeiðið er liður
Félag náms- og starfsráðgjafa hefur árlega, allt frá árinu 2006, veitt náms- og starfsráðgjafa úr röðum félagsfólks, viðurkenningu fyrir framlag sitt til nærsamfélagsins, fagsins og
Höf. Jóhanna María Vignir, formaður FNS Í dag, 20. október, fögnum við degi náms- og starfsráðgjafar, dagur sem minnir okkur á mikilvægi starfsins sem við
Miðasala fyrir haustráðstefnu FNS, Vöxtur og vellíðan hefur gengið glimrandi vel og greinilegt að dagskráin leggst vel í félagsfólk. Nú er komið að því að
Félag náms- og starfsráðgjafa
kt. 601186-1609
Borgartúni 30
105 Reykjavík
fns@fns.is
© 2023 – Allur réttur áskilinn