Stjórn Félags náms- og starfsráðgjafa 2021-2022 hefur skipt með sér verkum og eru eftirfarandi:
Jónína Kárdal, formaður - kjörin á aðalfundi FNS 2021
Helga Valtýsdóttir, varaformaður
Hildur Björg Vilhjálmsdóttir ritari
Hildur Björk Möller, gjaldkeri
Heimir Haraldsson, meðstjórnandi
Hrönn Grímsdóttir, meðstjórnandi
Greta Jessen, norrænn fulltrúi
Hægt er að hafa samband við stjórn með því að senda tölvupóst á netfangið fns@fns.is