Nám í náms- og starfsráðgjöf - breytt námsskipan, á fundinum mun Ingveldur Sveinbjörnsdóttir, náms- og starfsrágjafi, fulltrúi FNS í vinnuhópi um eflingu starfsþjálfunar kynna þær breytingar sem fram koma í áfangaskýrslu um endurskoðun námsins. Að kynningu lokinni verða umræður um málefnið.