Á haustmisseri var í boði fyrir náms- og starfsráðgjafa, námskeið um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf.

Þróun vefsins naestaskref.is, sem veitir landsmönnum upplýsingar um nám og störf, er í uppnámi þar sem ekki liggur fyrir hvernig fjármagna á smíði hans áfram.

Þriðjudaginn 17. febrúar boðaði fagráð grunnskólaráðgjafa til fræðslu- og spjallfundar í Valhúsaskóla. Á fundinum kynnti Helga Tryggvadóttir verkefni sem tengist stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf með áherslu á náms- og starfsfræðslu.                            

Háskóli Íslands bauð náms- og starfsráðgjöfum í framhaldsskólum, þekkingarsetrum og símenntunarmiðstöðvum til fundar föstudaginn 6. febrúar. Um 50 ráðgjafar þekktust boðið en alls má reikna með að um 70 manns hafi sótt kynninguna.

 

Í Fréttablaðinu fimmtudag 5. febrúar, er prýðileg grein eftir þær Sigríði Bílddal og Rannveigu Óladóttur. Greininni er síðan fylgt eftir með áhugaverðri frétt um ráðgjöf í grunnskólum.

Stór framhaldsskólakynning fór fram samhliða Íslandsmóti iðn- og verkgreina í Kórnum í Kópavogi 6.-8. mars síðastliðinn.

Á fjórða tug félagsmanna mætti í áhugaverða og fræðandi heimsókn í Flugskóla Íslands sem rekinn er í samstarfi við Tækniskólann.

Líkt og mörg ykkar vita hefur undanfarið eitt og hálft ár staðið yfir undirbúningur að vefgátt um nám og störf sem Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  hefur unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Þá er heimasíða félagsins aftur komin í loftið eftir tímabæra uppfærslu.

Norðmenn sem hafa haldið um stjórnvölinn á norrænu samtökunum undanfarin 2 ár héldu haustfund okkar suður í Frakklandi í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu náms- og starfsráðgjafa sem haldin var í Montpellier.

Pages