Líkt og mörg ykkar vita hefur undanfarið eitt og hálft ár staðið yfir undirbúningur að vefgátt um nám og störf sem Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  hefur unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Þá er heimasíða félagsins aftur komin í loftið eftir tímabæra uppfærslu.

Norðmenn sem hafa haldið um stjórnvölinn á norrænu samtökunum undanfarin 2 ár héldu haustfund okkar suður í Frakklandi í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu náms- og starfsráðgjafa sem haldin var í Montpellier.

Á degi náms- og starfsráðgjafar hlutu  heiðursviðurkenningu félagsins, þau Guðrún Helga Kristinsdóttir og Davíð S. Óskarsson.

Dagur náms- og starfsráðgjafar verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 1. nóvember í veislusal Kaplakrika í Hafnarfirði.

Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf 7. október 2013

Dágóður hópur, eða um 30 náms- og starfsráðgjafar, þáðu heimboð Rio Tinto Alcan í Straumsvík  26. nóvember.

Kveðja FNS til Gerðar G. Óskarsdóttur á 70 ára afmælisdegi hennar með þökk fyrir það mikla brautryðjendastarf sem hún hefur unnið í þágu náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. 

Náms- og starfsráðgjafar hafa verið á ferð og flugi á árinu.  Þar hefur Academia verkefnið aldeilis hjálpað til en á þess vegum kynntu Toby S.

Hrönn Baldursdóttir náms-og starfsráðgjafi hefur skrifað áhugaverða grein um brotthvarf frá námi. Greinin birtist í Fréttablaðinu 1.

Pages