Hrönn Baldursdóttir náms-og starfsráðgjafi hefur skrifað áhugaverða grein um brotthvarf frá námi. Greinin birtist í Fréttablaðinu 1.

Þann 18. apríl síðastliðinn bauð Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, náms- og starfsráðgjöfum í heimsókn til kynningar á þeirri verk- og tæknimenntun sem þar er í boði.

Í vetur komst á skemmtilegt samstarf milli heimasíðu FNS og námsbrautar í blaða og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Afrakstur þeirrar vinnu er efnisþátturinnFélagsmaður í fókus þar sem hugmyndin er að veita innsýn í störf  okkar náms- og starfsráðgjafa.

Pistill frá fulltrúum Fns í norrænu samstarfi

Aðalfundur Félags náms-og starfsráðgjafa var haldinn 23.apríl 2013 í húsi Mímis símenntunar. Öldugötu 23.

Fræðslunefnd félagsins hefur fundið upp á þeirri skemmtilegu nýbreytni að leggja áherslu á vinnustaðaheimsóknir náms- og starfsráðgjöfum til fróðleiks og símenntunar.  Í upphafi var ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur því Latibær var þá heimsóttur.

Dr. James Sampson, einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í notkun upplýsingatækni í náms- og starfsráðgjöf heldur opinn fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands, fimmtudaginn 4. apríl  n.k., kl. 15-16.

Fræðslufundir FNS verða á næstunni með nýju sniði og byggjast í meira mæli á  vinnustaðaheimsóknum. Við munum fræðast um starfsemi vinnustaðanna, störf sem þar eru unnin og hvaða námsleiðir eru gagnlegar fyrir þau störf.

Yfirskrift dagskrár í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann 8.mars, er Kynhlutverk og kynskiptur vinnumarkaður, ný kynslóð nýjar hugmyndir?

Anna Lóa Ólafsdóttir náms og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunnar á Suðurnesjum var gestur útvarpsþáttarins Okkar á milli þriðjudaginn 19. febrúar. Þar segir hún frá stöðunni á vinnumarkaði á Suðurnesjum og hvað verið er að gera til að sporna gegn atvinnuleysi.

Pages