Fyrir hönd stjórnar Félags náms- og starfsráðgjafa vil ég bjóða ykkur velkomin til starfa haustið 2022!

Það er hefjast að nýju eftir gott sumarleyfi sem vonandi allir hafi notið. Ég naut orlofsins svo vel að ég var búin að gleyma lykilorðinu að tölvunni þegar ég mætti nú í byrjun ágúst!

Á síðasta starfsári samþykkti stjórn FNS aðleggja áherslu á sýnileika fags og stéttar, efla samstöðu með margvíslegum hætti og beina sjónum að stafrænni hæfni og miðlun.

Stöðupróf í ensku, dönsku og spænsku verða haldin í FMOS á eftirfarandi tímasetningum:

  • Enska: föstudaginn 26. ágúst kl. 15:00

  • Spænska og danska: föstudaginn 2. september kl. 15:00

Fjöldi eininga sem prófin spanna eru:

  • Enska 20 ein.: 10 ein. á 2. þrepi og 10 ein. á 3. þrepi

  • Danska 10 ein. á 2. þrepi

  • Spænska 15 ein. á 1. þrepi

Nýkjörin stjórn Félags náms- og starfsráðgjafa 2022-2023 hefur haldið sinn fyrsta stjórnarfund og skipt með sér verkum.  Jónína Kárdal er formaður og var kjörin á aðalfundi í vor.

Á aðalfundi Félags náms- og starfsráðgjafa 23. maí 2022 var ný stjórn kjörin fyrir starfsárið 2022-2023.

ALLIR VELKOMNIR!  Zoom verður í boði

Það er Félagi náms- og starfsráðgjafa F(NS) sönn ánægja að vekja athygli uppskeruhátíð meistaranema sem námsbraut í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands og FNS standa fyrir.Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér

Félag náms- og starfsráðgjafa myndar umgjörð um eflingu náms- og starfsráðgjafar, samheldni og tengsl félagsmanna og fag- og stéttarvitund íslenskra náms- og starfsráðgjafa. Þátttaka félagsmanna í starfsemi FNS er vitnisburður um fagmennsku og hefur ótvírætt leitt til velgengni FNS í fjörtíu ár. 

Aðalfundur FNS 2022 verður haldinn 23. maí klukkan 13:30 á Háskólatorgi Háskóla Íslands HT300 3. hæð. Zoom verður í boði fyrir þá félagsmenn sem þess óska og krækja send daginn áður.

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf

Náms- og starfsráðgjöf í Samfélaginu

Þórhildur Ólafsdóttir í Samfélaginu á Rás 1 tók María Dóra Björnsdóttir (þgf) deildarstjóra hjá Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands og Jonina Kardal (þgf) formann félagsins tali í þætti í gær, 11. maí.

Félag náms- og starfsráðgjafa kveður veturinn og tekur fagnandi á móti sumri!

Þökkum félagsmönnum fyrir samvinnu og samveru í vetur 

Brosandi sól

Fjölbrautarskóli Suðurlands stendur fyrir opnu húsi 5. apríl

10. bekkingar og forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðnir velkomnir

Opið hús verður í Tækni­skól­anum fimmtudaginn 31. mars frá kl. 15:00 til 18:00.

Á opnu húsi geta gestir kynnt sér námið og skoðað aðstöðuna. Einnig verður hægt að spjalla við nem­endur, kennara og námsráðgjafa.

Pages