27. september
Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf. Meistaranemar kynna niðurstöður rannsókna sinna og lokaverkefni kl. 13:00-17:00 á Háskólatorgi í stofum 300 og 301.
Það er Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands ánægja að kynna ráðstefnuna Nordic Careers Network Conference sem verður haldin hér í Reykjavík dagana 25.-26. maí n.k.
Þeir sem hafa diplómapróf í náms- og starfsráðgjöf og sækja um meistaranám næsta skólaár 2011-2012 þurfa að ljúka eftirfarandi námskeiðum til að ljúka meistaragráðu:
• Aðferðafræði (10e)
• Bundið val, tvö námskeið af þremur: