Náms- og starfsráðgjöf er kennd við Háskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám á meistarastigi sem lýkur með meistaraprófi (120e). Að námi loknu sækir hver og einn um lögverndað starfsheiti sem náms- og starfsráðgjafi.
janúar, 2025
Félag náms- og starfsráðgjafa
kt. 601186-1609
Borgartúni 30
105 Reykjavík
fns@fns.is
© 2023 – Allur réttur áskilinn