Um félagið

Félag náms- og starfsráðgjafa var stofnað 16. desember árið 1981 og voru þá félagsmenn sjö. Félagið heldur árlega haustráðstefnu þar sem áhersluefni er valið í samráði við félagsfólk sem og Fræðslunefnd heldur reglulega erindi sem varða störf náms- og starfsráðgjafa á hinum ýmsu sviðum.

Stjórn, nefndir og ráð Félags náms- og starfsráðgjafa 2025-2026

Stjórn, nefndir og ráð

Stjórn FNS

Formaður:

Sandra Hlín Guðmundsdóttir (F)

  • sandra.hlin.gudmundsdottir@gmail.com
  • 694-1135

Stjórn:
Aníta Jónsdóttir (H)
Ásthildur Guðlaugsdóttir (G)
Björg Ýr Grétarsdóttir (G)
Jóhanna María Vignir (H)
Kristín Birna Jónasdóttir (F)
Margrét Rósa Kristinsdóttir (G)

Varastjórn
Laufey Guðný Kristinsdóttir (G)
Sunna Þórarinsdóttir (F)

Fræðslunefnd:
Ingibjörg Hanna Björnsdóttir (Fu)
Jónína Riedel (G)
Katrín Anna Eyvindardóttir (G)
Valgerður Rut Jakobsdóttir (Vi)

Ritnefnd:
Íris Hrund Hauksdóttir (G)
Karen Sturludóttir   (G)
Steinunn Björk Jónatansdóttir (Fu)

Fagráð
Berglind Melax (Vi)
Elín Kristjánsdóttir (F)
Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir (F)
Helga Rós Einarsdóttir (H)
K. Katrín Þorgrímsdóttir (Fu)
Malla Rós Valgerðardóttir (G)
María Jónsdóttir (H)

Kjaranefnd:
Líney Björg Sigurðardóttir (G)
Hrönn Baldursdóttir bauð (F)

Siðanefnd:
Guðrún Björg Karlsdóttir  (G)
Helga Valtýsdóttir (F)
Irena Halina Kolodziej (Fu)
Margrét Sigvaldadóttir (G)

Skoðunarfólk reikninga
Heimir Haraldsson (V)

G – grunnskóli  F – framhaldsskóli  H – háskóli   Fu – fullorðinsfræðsla   V – Virk Vi-Vinnumálastofnun