Lokaritgerðir

Meistararitgerðir í náms- og starfsráðgjöf

2021

Ólína Freysteinsdóttir Mat háskólanema á eigin námshæfni í tengslum við sjálfræði þeirra, líðan og félagsleg tengsl í Covid-19

Sigríður Margrét Einarsdóttir „Ég lét ekki káfa á mér. Það var káfað á mér“: Upplifun fagaðila af ráðgjöf og stuðningi til kvenna sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað.

Guðrún Skúladóttir Námsreynsla og starfsþróun heyrnarlausra og heyrnarskerta einstaklinga og val á námi og störfum eftir grunnskóla

Jóhanna María Vignir Áhugakönnun fyrir börn og unglinga: Er hægt að meta áhugasvið byggt á áhugamálum og tómstundum?

Steinunn Björk Jónatansdóttir Raunfærnimat í almennri starfshæfni „Mér finnst ég ekki lengur gera geðveikt lítið“

Sesselja Bogadóttir Framhaldsskólanemendur með kvíða: Hlutverk og sýn náms- og starfsráðgjafa

Hulda Long „Þetta er ekki okkar ákvörðun“ : Upplifun og viðhorf mæðra gagnvart námsvali barna sinna í starfsnámi

Ingibjörg Pálmadóttir ,,Líf okkar myndi ekki ganga upp ef ég væri líka útivinnandi” Brotthvarf háskólamenntaðra kvenna af vinnumarkaði – ástæður og afleiðingar

Eva Hlín Samúelsdóttir Eru inngrip í náms- og starfsráðgjöf hagkvæmur kostur? Kostnaðar- og ábatagreining á starfsfræðslu inngripi

Kristján Kristjánsson „Maður veit ekkert nákvæmlega af hverju þeir eru hættir“ Upplifun kennara og nemenda af skólastarfi í framhaldsskólum og mikið brotthvarf nemenda úr námi.

Hildur Ýr Gísladóttir „Ef ég hefði ekki farið í ART, væri ég örugglega ennþá að graffa sundlaugina eða eitthvað“:Reynsla nemenda á framhaldsskólabraut og ART þjálfun

2020

Rakel Birna Björnsdóttir “Þau fá allt í einu vængi og geta flogið” : náms- og starfsáðgjöf í raunfærnimati

Agartha Mawupemor Ahiagba Career guidance and counselling in the Ghanaian Educational System : high school experience of Ghanaian’s living in Iceland

Kristjana Þrastardóttir Náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum: Sýn kennara

Berglind Melax Stafræn náms- og starfsráðgjöf á Íslandi. Notkun, stafræn hæfni og viðhorf.

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir Árangur og upplifun af Stelpur og tækni: „þessi dagur gefur þeim spark í rassinn“

Valgerður Rut Jakobsdóttir Breytingin við skólaskil, skólaval og skuldbinding ungmenna í framhaldsskóla: Þáttur vina og foreldra

Hildur Benediktsdóttir „Það er bara þannig að enginn getur allt og allir geta eitthvað“ Upplifun ungmenna með þroskahömlun af framhaldsskóla og tilfærslu í frekara nám eða vinnu

Sandra D. Gunnarsdóttir “Það er svo mikill fókus í okkar námi á bóknám”: Áskoranir í náms- og starfsráðgjöf með áherslu á ráðgjöf um starfsnám

Eygló Sófusdóttir „Ég gæti það ekki nema það væri sveigjanleiki“. Samræming vinnu og fjölskyldulífs framhaldsskólakennara

Hrafney Svava Þorsteinsdóttir „Besta ákvörðun sem ég hef tekið var að skipta um skóla“ Upplifun ungmenna sem hafa skipt um framhaldsskóla, skólaval og viðhorf til framhaldsskóla

Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir Aðkoma foreldra að námsvali ungmenna við lok grunnskóla

Margrét Rósa Haraldsdóttir Reynsla Norðmanna af náms- og starfsfræðslu sem skyldunámsgrein

Guðbjörg Birna Jónsdóttir Ég vissi ekki að það ætti að vera gaman í skóla

Íris Hrund Pétursdóttir Áhrif fyrirmynda á náms- og starfsval ungmenna

Áslaug Pálsdóttir Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla

Fríða Guðlaugsdóttir “Mér fannst aldrei talað um iðnnám af neinu viti í grunnskólanum”: Upplifun og reynsla pípulagninganema og pípulagningamanna af námi og starfi

Erna Ýr Styrkársdóttir „Það var einhver ástæða fyrir því að mér gekk illa að læra“: Upplifun og reynsla kvenna á því að greinast með Ad(h)d á fullorðinsaldri

Elfa Arnardóttir „Ég átti bara að standa mig og alls ekki taka pláss“: Innsýn í loddaralíðan kvenna og tengsl hennar við starfsferilsþróun

Guðrún Inga Tómasdóttir Tengsl starfsáhuga og persónuleika við námsferil íslenskra ungmenna

Auður Huld Kristjánsdóttir Náms- og starfsfræðsla á yngri stigum grunnskólans: Markviss fræðsla frá upphafi skólagöngu skilar árangri

Anna Kristín Jensdóttir Stafræn ráðgjöf með nemendum með hreyfihömlun: Notkun stafrænnar ráðgjafar með nemendum með hreyfihamlanir í grunnskólum

Fríða Kristjánsdóttir “Ein af strákunum” Stúlkur í hefðbundnum karlagreinum í framhaldsskóla

2019

Þuríður Björg Kristjánsdóttir Tengsl vinnu nemenda með námi við skuldbindingu þeirra til náms og skóla

Helga Júlíusdóttir „Það er bara eitthvað svo stimplað í samfélagið að maður verði að vera á bókina“ Námsval nemenda í MA og VMA

2018

Laufey Kristjánsdóttir  Próffræðileg athugun á VISA og starfstengd sjálfsmynd íslenskra ungmenna 

Elísa Þorsteinsdóttir Andleg líðan og skuldbinding framhaldsskólanema í tengslum við brotthvarf frá námi

Guðný Björg Guðlaugsdóttir  „Ég vildi bara… prófa eitthvað annað“: Sex íslenskir grunnskólakennarar sem hættu í starfi – ástæður og reynsla

Harpa Sif Þórsdóttir „Þú leggst ekki í kör“: Upplifun af óvæntum atvinnumissi eftir mörg ár í sama starfi

Jóhann Aðalsteinn Árnason „Maður verður bara svona aftursætisbílstjóri í eigin harmleik” Upplifun og reynsla foreldra barna sem hafa verið þolendur eineltis

Gréta Björk Guðráðsdóttir Kynjaður veruleiki og væntingar til starfa Þróun kynjamunar í starfsáhuga, draumastörfum og starfsreynslu á ungdómsárum

Íris Elísabet Gunnarsdóttir Þættir sem stuðla að jákvæðri námsframvindu hjá fyrrum brotthvarfsnemendum á framhaldsskólastigi

Katrín Bjarkadóttir Ástæður brotthvarfs, staða á vinnumarkaði og tengsl við sjálfsálit, stuðning foreldra og þunglyndi

Katrín Vignisdóttir „Þetta allt var bara rosa breyting frá grunnskóla“ Reynsla nemenda af framhaldsskólakerfinu

Fjóla Dögg Blomsterberg „Maður getur þetta ekkert einn“ Upplifun ungra mæðra á hindrunum á náms- og starfsferli

Laufey Katrín Hilmarsdóttir „Ég er bara svo sátt í dag að það bætir upp fyrir hringlið á mér áður” Starfsferilsbreytingar á miðjum starfsferli og kenningin um óreiðu á starfsferli

Kristín Erla Þráinsdóttir  Mat á raunhæfi starfsendurhæfingar

Karen Sturludóttir ,,Það er stór partur af lífinu að vera í vinnu“: Náms- og starfsferill ungmenna með alvarlega geðsjúkdóma og reynsla þeirra af IPS starfsendurhæfingu

Guðrún Helga Ágústsdóttir „Ótrúlegt að við séum ekki búin að fá löggildingu“. Reynsla félagsliða af námi og starfi 

Edda Sif Sævarsdóttir Ástæða endurkomu nemenda í frumgreinanám í Háskólann í Reykjavík

Inga Dóra Glan Guðmundsdóttir Fjársjóðsleitin: Markviss uppbygging á sjálfsáliti

2017

Anna Monika Arnórsdóttir „Þú gerir þér grein fyrir því að þú ert með ónýta kennitölu“ Reynsla kvenna, 50 ára og eldri, af atvinnuleysi og atvinnuleit

Birna Aðalheiður Árdal Birgisdóttir Nám kvenfanga í afplánun á Íslandi

Brynja Dröfn Þórarinsdóttir “Nú veit ég svona nokkurn veginn hvað ég vil gera”: Vinna með námi og starfsferilsþróun framhaldsskólanemenda

Guðbjörg Gerður Gylfadóttir „Það er svolítið verið að leita að mér í þessari bók“ Þýðing og eigindleg forprófun á ráðgjafarefninu Saga mín í námi og starfi

Guðrún Helga Ástríðardóttir „Það var ekkert plan B, þetta var bara það sem ég var að fara að gera!“ Upplifun og reynsla ungmenna af höfnun á fyrsta vali á framhaldsskóla

Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir Upplifun á vinnuumhverfi hjá háskólamenntuðum einstaklingum sem eru með dyslexíu

Harpa Másdóttir Fenger Mat á viðtalsaðferðinni Persónuprófíll fyrir atvinnuleitendur

Heiða Björk Elísdóttir Fyrirlögn áhugasviðskönnunarinnar Í leit að starfi með eða án faglegrar aðstoðar ráðgjafa

Helga Sigríður Eiríksdóttir Félagslegur veruleiki ungmenna af erlendum uppruna á unglingastigi grunnskóla og viðleitni náms- og starfsráðgjafa til að efla félagslega virkni þeirra

Hólmfríður Karlsdóttir “Þetta er besta skref sem ég hef tekið”: Reynsla fjarnemenda af aðfaranámi að háskóla

Inga Sif Ingimundardóttir “Fyrst eftir að ég hætti að vinna, mér fannst það vera tilgangsleysi” – Starfslok – félagslegur veruleiki og aðlögunarhæfni –

Klara Öfjörð Sigfúsdóttir Atvinnutengt nám “er það skemmtilegasta sem ég geri núna”

Kolbrún Vilhjálmsdóttir Námsáhugi unglinga. Tengsl andlegrar líðanar, skjánotkunar og svefns við námsáhuga nemenda á unglingastigi grunnskóla

Lára Hreinsdóttir Eftirfylgni með 16-21 árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu.

María Ósk Þorvarðardóttir Þörf ungmenna fyrir náms- og starfsráðgjöf: Tengsl við stuðning foreldra, afstöðu til náms og námsvals

María Stefanía Stefánsdóttir “Maður fer ekki í maraþon án þess að hafa æft sig.”: Innsýn á valgreinar á efsta stigi grunnskóla

Sólveig Indriðadóttir Svo lengi lærir sem lifir. Athugun á því hversu margir ljúka formlegri prófgráðu eftir raunfærnimat

Vigdís Thorarensen Finnbogadóttir „Fagleg vinnubrögð í ferlinu skipta öllu máli“ Reynsla fagaðila af raunfærnimati á Íslandi

2016

Aðalbjörg Guðmundsdóttir Upplifun og reynsla ungmenna af langtímaatvinnuleysi og væntingar þeirra til framtíðar

Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir „Kennarar og námsráðgjafar þurfa að vera upplýstir og vel vakandi.“ Seigla ungmenna með kvíðaraskanir í framhaldsskóla

Anna Birna Rögnvaldsdóttir Samanburðarrannsókn um náms- og starfsfræðslu á unglingastigi á Íslandi, í Noregi og Danmörku

Arnheiður Dögg Einarsdóttir Búseta og áhugi: Starfsáhugi íslenskra ungmenna eftir búsetu á uppvaxtarárum

Elín Sif Welding Hákonardóttir Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi

Elínborg Þorsteinsdóttir Konur sem snúa aftur í nám eftir langa fjarveru. „Ég hélt bara að ég gæti ekki lært“

Emilía Björg Kofoed-Hansen Þó vindar blási á móti: Reynsla góðra námsmanna með dyslexíu af skólagöngu

Greta Jessen „Það var bara til að hafa betra líf.“ Breytingar á starfsferli

Guðný María Sigurbjörnsdóttir Unglingar á tímamótum: Hugmyndir nemenda í grunnskólum á landsbyggðinni um nám að loknum grunnskóla

Halla Björg Þórisdóttir Þvinguð starfslok vegna örorku og hæfni til að lagast að breyttri stöðu

Hildur Ingólfsdóttir Mat skólastjóra grunnskóla á mikilvægi náms- og starfsfræðslu

Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir „Þessi erfiðu þungu einstaklingsmál.“ Persónuleg ráðgjöf náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum

Jónína Hrönn Símonardóttir Er hver vegur að heiman, vegurinn heim? Náms- og starfsferill fólks sem útskrifast úr fámennum skóla á landsbyggðinni

Klara Guðbrandsdóttir Spáir ráðningar og aðlögunarhæfni fyrir um árangur í atvinnuleit?

Kristín Hrefna Leifsdóttir „Við erum … að reyna sporna við brotthvarfi alla daga í sjálfu sér.“ Hvað er verið að gera innan framhaldsskóla til að minnka brotthvarf

Kristín Inga Hrafnsdóttir „Ég veit það ekki, ég er mjög lost núna“: Framtíðarsýn þvermenningarlegra ungmenna á Íslandi

Lýdía Kristín Sigurðardóttir Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. ,,Hvert einasta ár skiptir máli”

Margrét Hanna ,,Fyrst ég gat þetta get ég allt!” Sögur kvenna sem fóru seint í nám

María Jónsdóttir „Ég get ekki ákveðið mig.“ Erfiðleikar í náms-og starfsvali nemenda við Háskóla Íslands

Ólafur Hilmarsson Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum : stefna og úrræði

Rut Kaliebsdóttir Jákvæðar og neikvæðar hliðar fullkomnunaráráttu. Upplifanir náms- og starfsráðgjafa á Íslandi og í Svíþjóð

Sigríður Filippía Erlendsdóttir Hópráðgjöf á framhaldsskólastigi, verndandi þáttur gegn brotthvarfi. Eigindleg og megindleg rannsókn á WATCH hópráðgjöf.

Sigrún María Hákonardóttir Afmörkun hlutverks og hlutverkaárekstrar í starfi að mati náms- og starfsráðgjafa

Stella Ólafsdóttir ,,Þetta er auðvitað kvennastétt og það vantar náttúrulega karlmenn í þetta.” Saga fagþróunar náms- og starfsráðgjafar á Íslandi.

Unnur Ásbergsdóttir Vitneskja grunnskólanemenda um þjónustu náms- og starfsráðgjafa og aðgengi að náms- og starfsfræðslu

2015

Ágústa Ruth Ahrens Georgsdóttir. Innsýn í störf náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum Reykjavíkur: Gagnreyndar aðferðir og mat

Anna Jóna Guðmundsdóttir. „Hver er þá málsvari þessa hóps?“ Staða ungmenna á Íslandi sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfun.

Anna Katrín Ragnarsdóttir. Tengsl andlegrar líðanar framhaldsskólanema við skuldbindingu þeirra til náms og skóla.

Arna Pétursdóttir. Tengsl persónuleika, starfsáhuga og starfstengdrar trúar á eigin getu við framtíðarmarkmið ungra Íslendinga.

Ásdís Eyrún Sigurgeirsdóttir Upplifun ungs fólks af atvinnuleysi. „…þetta fólk lítur svona á mig af því ég er ekki með vinnu…“

Björg Ýr Grétarsdóttir. „Ég ætlaði ekki að verða eins og mamma” Reynsla fólks af því að velja sér sama starf og foreldri og áhrifavaldar starfsvals.

Elín Rut Ólafsdóttir. Skuldbinding til náms: Tengsl við stuðning foreldra og eftirfylgni, trú á eigin getu, skólahegðun í grunnskóla og vissu um námsval.

Guðrún Svava Þrastardóttir. Í upphafi skal endinn skoða. Sýn foreldra barna með ADHD á stuðningsúrræðum grunnskóla.

Halla Karen Jónsdóttir. Tengsl skuldbindingar vina og stuðnings foreldra við skuldbindingu nemenda í framhaldsskólum á Íslandi.

Helga Tryggvadóttir. Habitus unglinga á tveimur ólíkum búsetusvæðum: Áhrif á hugmyndir um framtíðarstörf og virðingu fyrir störfum.

Hjördís Bára Gestsdóttir. Starfsumhverfi, líðan og bjargráð náms- og starfsráðgjafa í grunn- og framhaldsskólum árið 2014.

Hrefna Guðmundsdóttir. Forspárgildi ICF-færniþátta úr grunnmati Virk um þjónustuþörf í starfsendurhæfingu.

Íris Halla Guðmundsdóttir. Ungt fólk í biðstöðu: Félagsleg staða ungra atvinnuleitenda.

Jónas Hörður Árnason. Brottfallsnemar á námsstyrk.

Laufey Guðný Kristinsdóttir. Staða náms- og starfsráðgjafa í grunn- og framhaldsskólum: Aðstoð við náms- og starfsval á sviði starfsmenntunar.

Lísa María Kristjánsdóttir. Framtíðarmöguleikar rafrænnar náms- og starfsráðgjafar á Íslandi.

Nanna Halldóra Imsland. „Allt sem ég hef glímt við hef ég náð að koma mér í gegnum.” Flókið samspil áhættuþátta og seiglu á náms- og starfsferil ungmenna Fjölsmiðjunnar.

Ragnhildur L. Guðmundsdóttir. Aftur út á vinnumarkað! Námsráðgjöf og starfsendurhæfing fólks sem hverfur af vinnumarkaði vegna veikinda eða slysa.

Rakel Sif Níelsdóttir. Upplifun og líðan nemenda í atvinnutengdu námi.

Sandra Hlín Guðmundsdóttir. „Ég er bara ég á mínum eigin forsendum.“ Óhefðbundið starfsval kvenna: stuðningur og starfsfræðsla.

Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir. Reynsla kvenna og karla af fyrstu ráðningarviðtölum og launasamningum.

Sigrún Helga Björgvinsdóttir. Fjölmenningarleg hæfni náms- og starfsráðgjafa. Færni til framtíðar.

2014

Elín Ólafsdóttir. „ …þegar þeim líður illa…þá gerist ekkert í náminu.“ Upplifun náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum af notkun Baujunnar.

Helga Konráðsdóttir. „Að vera opin fyrir öllu.“ Áhrif tilviljana á náms- og starfsval fólks.

Ína Björg Árnadóttir. Þróun matstækis fyrir trú á eigin getu á sex sviðum kenningar Hollands: Próffræðilegir eiginleikar lokagerðar.

Sunna Þórarinsdóttir. Vitneskja framhaldsskólanemenda um náms- og starfsráðgjöf.

2013

Agnes Braga Bergsdóttir. „Þegar ég kláraði grunnskólann fannst mér bara ekki nógu fínt að fara bein í verknám.“ Að skipta úr bóknámi yfir í starfsnám.

Anna Sigríður Einarsdóttir.  Árangur náms- og starfsendurhæfingar. Tengsl við trú á eigin getu til náms- og starfsákvörðunartöku.

Bjarney Sif Ægisdóttir. Tengsl óákveðni í námsvali við skuldbindingu nemenda til náms og skóla.

Björk Erlendsdóttir.  „Ég fór inn um einar dyr og allt í einu stóðu 100 dyr opnar.“ Reynsla nemenda af Háskólabrú.

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir. Þróun náms- [og] starfsferils útskrifaðra nemenda úr landbúnaðarháskólum á Íslandi.

Henný Sigurjónsdóttir.  „Ég get gefið þeim miklu meira ef ég er menntuð.“ Náms- og starfsferill kvenna sem eignast sitt fyrsta barn þegar þær eru á aldrinum 16 – 19 ára.

Inga Guðrún Kristjánsdóttir. Áhugi og starfsferilþróun nema í grunnnámi Lögregluskóla ríkisins og væntingar til starfs.

Ingibjörg Hanna Björnsdóttir. „Ævintýraleit, þetta er bara ein stór ævintýraleit.“ Náms- og starfsferill ungs fólks með óstarfstengt háskólanám að baki.   

Jóhanna Margrét Eiríksdóttir. Reynsla og upplifun nemenda í 10. bekk af náms- og starfsfræðslu: „…þetta hjálpaði mér mikið að ákveða hvert ég vildi fara …“

Malla Rós Valgerðardóttir. Skuldbinding nemenda til náms og skóla: Tengsl við trú á eigin getu , ánægju með námsbrautarval og þátttöku foreldra.

Sigríður Hulda Jónsdóttir. Eftirsóttir færniþættir á vinnumarkaði á 21. öldinni. Eru háskólar að brautskrá hæfa nemendur fyrir atvinnulífið?

Sigrún Þórarinsdóttir.  Verður maður ekki alltaf að skoða málin betur?” Siðferðileg álitamál í náms- og starfsráðgjöf í framhaldsskólum.

Sólveig R. Kristinsdóttir.  „En halló ég hef bara alveg helling.“ Upplifun starfsmanna fjármálafyrirtækja af raunfærnimati.

Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir. „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast.” Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi.

2012

Auður Jónsdóttir. „Allt menntað fólk vill hafa sinn titil.” Reynsla starfsmanna í leikskólum af leikskólaliðanámi.

Ágústa Björnsdóttir. Í framhaldsskóla á ný eftir brotthvarf.

Elín Júlíana Sveinsdóttir. Staða, tækifæri og upplifun pólskra kvenna í og eftir atvinnuleysi á Íslandi.

Elsa Lind Guðmundsdóttir.  Gildi handleiðslu fyrir náms- og starfsráðgjafa. Þörf og ávinningur.

Erna G. Árnadóttir. Stuðningur foreldra við nám framhaldsskólanema. Hvað vilja unglingarnir sjálfir?

Eydís Katla Guðmundsdóttir. Þróun náms- og starfsferils þátttakenda í Grunnmenntaskólanum.

Guðrún Jóna Magnúsdóttir.  „Þetta var fyrsta og stærsta skrefið.“ Þróun náms- og starfsferils fullorðinna sem hefja nám að nýju.

Katrín Ósk Eyjólfsdóttir. Tengsl persónuleika og starfsáhuga við framtíðarmarkmið á unglingsárum.

Inga Guðrún Kristjánsdóttir. Áhugi og starfsferilþróun nema í grunnnámi Lögregluskóla ríkisins og væntingar til starfs.

Ingveldur Halla Kristjánsdóttir. „Ég hef einhvern veginn alltaf fundið mér leið.” Reynsla háskólanema með Ad(h)d sem náð hafa árangri í námi.

Linda Björk Einarsdóttir. Aðlögunarhæfni á starfsferli: Mikilvæg hæfni hjá atvinnuleitendum á breyttum vinnumarkaði.

Olga Sveinbjörnsdóttir.   Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu.

Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir. Annað tækifæri – í nám að nýju. Reynsla og líðan fullorðinna kvenna með litla formlega menntun sem hefja nám að nýju.

Rósa Siemsen.  Hindranir í námi og skólagöngu framhaldsskólanema.

Sandra Þóroddsdóttir. Innsýn í störf náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum og viðhorf þeirra til heildrænna náms- og starfsráðgjafaráætlana.

Soffía Valdimarsdóttir. „Maður er bara sinn eigin skapari.“ Starfstengd sjálfsaga sex ungmenna á Íslandi við upphaf 21. aldar

Svandís Sturludóttir. Skuldbinding nemenda til náms. Stuðningur foreldra, kennara og þörf fyrir stuðning og ráðgjöf skóla.

Unnur Símonardóttir.  “Þú veist, maður getur allt ef maður vill það.” Nemendur sem innritast á almenna braut í framhaldsskóla og ljúka stúdentsprófi.

Þóra Friðriksdóttir.  „Langar þig að fara að vinna eftir sumarfrí?“ Náms- og starfsráðgjöf við starfslok.

2011

Anna Harðardóttir. Með byr undir báða vængi. Upplifun kvenna sem lokið hafa starfsendurhæfingu.

Álfhildur Eiríksdóttir. Rafræn náms- og starfsráðgjöf á Íslandi. Viðhorf og reynsla íslenskra náms- og starfsráðgjafa.

Jóhanna Sólveig Lövdahl.   „Maður þarf að fara í einhvern skóla.” Hugmyndir og þekking barna á námi og störfum.

Margrét Björk Arnardóttir. „Svona finnst mér best að læra.“ Skoðanir barna á námi, námsaðferðum og þeim sjálfum sem námsmönnum.

Sigrún Anna Ólafsdóttir.  „Svo rosalega ekkert búinn að ákveða mig!“ Hugmyndir nemenda í 10. bekk um nám að loknum grunnskóla.

Þuríður Hallgrímsdóttir. Námsvenjur og vinnubrögð í grunn- og framhaldsskólum. „Þetta snýst allt um sjálfsagann“.

2010

Agnes Ósk Snorradóttir. „Þegar ég verð stór, ætla ég að verða pollur“. Hugmyndir leikskólabarna um framtíðarstarf.

Gréta Matthíasdóttir. Líðan og lífshamingja í atvinnuleysi. „Svo var hamingjan bara þarna hinum megin við hornið“

Líney Björg Sigurðardóttir. Stuðningur og hvatning foreldra til framhaldsskólagöngu barna sinna: Skiptir búseta máli?

Lóa Hrönn Harðardóttir. Afburðaárangur í háskólanámi „ …ég byrja ekki á einhverju nema ég ætli að klára það”

Margrét Linda Ásgrímsdóttir. „Vinnan göfgar manninn.“ Reynsla atvinnulausra karla 50 ára og eldri af atvinnumissi.

Sigurjóna Jónsdóttir. Árangursmat á náms- og starfsfræðslu í starfsmenntaskóla.

Svanhildur Svavarsdóttir. Á hverju byggja 10. bekkingar val sitt á framhaldsskólanámi? Skólaheimsóknir og önnur upplýsingaöflun 10. bekkinga um framhaldsskóla og námsbrautir.