Ráðstefna IAEVG 2024 – ætlar þú að skrá þig?

IAEVG heldur árlega ráðstefnu undir þemanu Riding the wave of change og fer fram í Jyväkylää í Finnlandi dagana 12. – 14. nóvember næstkomandi.

Fimm áhersluatriði verða til umfjöllunar sem eru öll athyglisverð og nokkur þeirra einmitt verið til umfjöllunar innan FNS.

Accessible and User-Centered Guidance Services
Digital Evolution in Guidance and Services
High-Quality Guidance Services
Equity, Diversity , and Inclusion in Guidance Services
Sustainability in Guidance
Cross-Sectoral and Coordinated Guidance Services
Evidence-Based Practice in Guidance

SKRÁSETNING ER HAFIN og er opin til 13. október – SMELLIÐ HÉR

Félag náms- og starfsráðgjafa á aðild að IAEVG (International Association for Educational and Vocational Guidance) í gegnum þátttöku í samtökum í náms- og starfsráðgjöf á Norðurlöndunum. Félagsfólk FNS hefur fjölmennt á ráðstefnur undanfarinna ára og notið góðs af vandaðri dagskrá, tækifærum til tengslamyndunum og að efla faglega þekkingu.

Ráðstefna IAEVG er frábært tækifæri til faglegra tengslamyndunar og til eflingar í starfi.
Það væri gaman að sjá félagsfólk fjölmenna til Finnlands í haust.

IAEVG heldur árlega ráðstefnu undir þemanu Riding the wave of change og fer fram í Jyväkylää í Finnlandi dagana 12. – 14. nóvember næstkomandi.

Fimm áhersluatriði verða til umfjöllunar sem eru öll athyglisverð og nokkur þeirra einmitt verið til umfjöllunar innan FNS.

Accessible and User-Centered Guidance Services
Digital Evolution in Guidance and Services
High-Quality Guidance Services
Equity, Diversity , and Inclusion in Guidance Services
Sustainability in Guidance
Cross-Sectoral and Coordinated Guidance Services
Evidence-Based Practice in Guidance

SKRÁSETNING ER HAFIN og er opin til 13. október – SMELLIÐ HÉR

Félag náms- og starfsráðgjafa á aðild að IAEVG (International Association for Educational and Vocational Guidance) í gegnum þátttöku í samtökum í náms- og starfsráðgjöf á Norðurlöndunum. Félagsfólk FNS hefur fjölmennt á ráðstefnur undanfarinna ára og notið góðs af vandaðri dagskrá, tækifærum til tengslamyndunum og að efla faglega þekkingu.

Ráðstefna IAEVG er frábært tækifæri til faglegra tengslamyndunar og til eflingar í starfi.
Það væri gaman að sjá félagsfólk fjölmenna til Finnlands í haust.