Aðalfundur FNS og frestur til að senda inn tillögur til lagabreytinga

Það tilkynnist hér með að aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 3. maí kl. 14 í sal Flensborgarskólans í Hafnarfirði.
9. grein laga Félags náms- og starfsráðgjafa segir:
,,Lögum þessum má aðeins breyta á aðalfundi. Tillögur til lagabreytinga skal senda stjórn minnst tveimur vikum fyrir aðalfund og skal stjórnin senda þær til félagsmanna með fundarboði. Til lagabreytinga þarf ¾ atkvæða fundarmanna“

Frestur til að senda inn lagabreytingatillögur sem teknar væru fyrir aðalafund 2023 er til 19. apríl.    Tillögur skulu sendar á fns@fns.is.

Nánari dagskrá aðalfundar og fylgigögn verða send út síðar.
Fyrir hönd stjórnar 

Jónína Kárdal, formaður

Það tilkynnist hér með að aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 3. maí kl. 14 í sal Flensborgarskólans í Hafnarfirði.
9. grein laga Félags náms- og starfsráðgjafa segir:
,,Lögum þessum má aðeins breyta á aðalfundi. Tillögur til lagabreytinga skal senda stjórn minnst tveimur vikum fyrir aðalfund og skal stjórnin senda þær til félagsmanna með fundarboði. Til lagabreytinga þarf ¾ atkvæða fundarmanna“

Frestur til að senda inn lagabreytingatillögur sem teknar væru fyrir aðalafund 2023 er til 19. apríl.    Tillögur skulu sendar á fns@fns.is.

Nánari dagskrá aðalfundar og fylgigögn verða send út síðar.
Fyrir hönd stjórnar 

Jónína Kárdal, formaður