Þann 30. mars 2009 var lögverndun starfsheitis náms- og starfsráðgjafa samþykkt á Alþingi. Þessi nýju lög um náms- og starfsráðgjafa (lög nr. 35/2009) kveða á um hverjir hafi rétt til þess að kalla sig náms- og starfsráðgjafa og starfa sem slíkir.

Grein eftir Ágústu Ingþórsdóttur, sem birtist í Morgunblaðinu 12. desember sl.

Fræðslufundur félags náms- og starfsráðgjaafa um ADHD var haldinn 19. nóvember sl. í húsnæði Mímis símennturnar, Skeifunni 8.

Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa var haldinn 4. desember sl. í kennsluhúsnæði Mímis, Öldugötu 23.

Jólafundur FNS verður haldinn á föstudaginn kemur, þann 4. desember.

Fundurinn verður haldinn í húsnæði Mímis símennturnar að Öldugötu 23 á milli kl. 15 og 17.

Fimmtudaginn 19. nóvember, kl. 14:30-16:00 verður fræðslufundur fyrir félagsmenn FNS um ADHD. Ingibjörg Karlsdóttir, formaður ADHD samtakanna kynnir samtökin. Jafnframt segir Sigrún Harðardóttir náms- og starfsráðgjafi frá bók sinni og Tinnu Halldórsdóttur; Hámarksárangur í námi með ADHD.

Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf var formlega opnað þann 29. október s.l. og heimasíða setursins tekin í notkun. Sérfræðisetrið er eitt af rannsóknarstofum Félagsvísindastofnunar á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Stjórn þess skipa Dr.

Fyrsti fræðslufundur vetrarins á vegum fræðslunefndar FNS verður haldinn mánudaginn 28. september í Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu 3, í fundarsal vil hliðina á veitingasölu á 2. hæð.

Nám í náms- og starfsráðgjöf - breytt námsskipan, á fundinum mun Ingveldur Sveinbjörnsdóttir, náms- og starfsrágjafi, fulltrúi FNS í vinnuhópi um eflingu starfsþjálfunar kynna þær breytingar sem fram koma í áfangaskýrslu um endurskoðun námsins. Að kynningu lokinni verða umræður um málefnið.

Pages