Fögnum með verðandi meisturum í náms- og starfsráðgjöf!
Skráning fer fram hér
Dagskrá:
Innflytjendur, vinnumarkaður og framhaldsfræðslan
Ljiridona Osmani „Ekkert tengslanet engin vinna“ Upplifun menntaðra innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði.
Olga Latapí “If I didn’t want to coach, I think I’d be screwed”: Migrant athletes’ retirement transition from sports, case of Iceland.
Hlín Rafnsdóttir Leikvöllurinn stækkar gígantískt- Starfshættir, tækifæri og hindranir við þróun stafrænnar náms- og starfsráðgjafar í framhaldsfræðslu á Íslandi.
Dagný Sveinsdóttir „Nú er ég meira farin að trúa á sjálfa mig“: Upplifun og reynsla þátttakenda af raunfærnimati á móti námskrá.
Framhaldsskólinn
Hildur Halla Gylfadóttir “Tekur þú þetta ekki bara?” Hlutverk náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum.
Aðalheiður Reynisdóttir „Þau eru bara eins og aðrir“ Starfsnám og þróun starfsferils fatlaðra nemenda á starfsbraut í framhaldsskóla.
Margrét Helga Hallsdóttir „Ég ætlaði að byrja aftur eftir eitt ár en hefur bara ekki tekist það ennþá“ Reynsla ungra karla sem horfið hafa frá starfstengdu námi í framhaldsskóla
Grunnskólinn
Steinar Sigurjónsson Réttur grunnskólanemenda til náms- og starfsráðgjafar: Er þörf á frekara utanumhaldi, samstarfi og skýrari leikreglum?
Anna Halldórsdóttir „Þeim finnst þetta svo gaman að þetta er alveg þess virði“ Um starfsfræðslu í skólastarfi grunnskóla.