,, Þetta er ör á sálinni, þetta fer aldrei“. Upplifun þolenda á langtímaáhrifum eineltis í sæku á eigin náms- og starfsferil.
Steiney Snorradóttir – Náms- og starfsráðgjafi kynnir rannsóknina.
Meistaranámsbrautin í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands og FNS hafa lengi haft hug á því að auka fjölbreytileika í leiðum við að miðla nýjust þekkingu á fagsviðinu. Liður í því eru gerð myndbanda með kynningum nýútskrifaðra meistaranema á rannsóknum sínum, sem ánægja er að kynna hér.
Um leið og þeim meisturum er þakkað sem riðu á vaðið er vonast til að framtakið gagnist til eflingar náms- og starfsráðgjafar.
Njótið vel!