Webinar með Norm Amundson og Andreu Fruhling

Þann 30. nóvember nk. býður IAEVG upp á "webinar" með þeim feðginum Norman Amundson og dóttur hans Andreu Fruhling er nefnist Hope in action.
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir mun stýra viðburðinum. 
Nánar um viðburðin og skráningu má sjá HÉR  

Mánudagur, 2. nóvember 2020 - 11:15