Viðhorf til vinnu

Opinn ársfundur Félagsvísindastofnunar verður haldinn föstudaginn 24. febrúar kl. 8.30-10 á Litla torgi á Háskólatorgi. Að loknum hefðbundnum ársfundastörfum verður athyglinni beint að vinnuviðhorfum og vinnuaðstæðum á Íslandi árið 2016.

 

Fimmtudagur, 23. febrúar 2017 - 10:00