Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf

ALLIR VELKOMNIR!  Zoom verður í boði

Það er Félagi náms- og starfsráðgjafa F(NS) sönn ánægja að vekja athygli uppskeruhátíð meistaranema sem námsbraut í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands og FNS standa fyrir.Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér

sunnudagur, 15. maí 2022 - 11:45