Streymi, fyrirlestrar í tilefni Dags náms- og starfsráðgjafar 2020

Félag náms- og starfsráðgjafa býður upp á opið streymi á fyrirlestra í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafar föstudaginn 30. október nk. kl. 9 - 10:30

Dr. Ronald G. Sultana flytur erindi beint frá Möltu um félagslegt réttlæti í ráðgjöf og viðkvæma hópa.
Dr. Adrian Hancock fjallar um ráðgjöf til hinsegin fólks
Fundarstjóri verður Felix Bergsson.

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar styrkir Dag náms- og starfsráðgjafar.

 

Miðvikudagur, 28. október 2020 - 15:30