Skýrsla um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum

Athygli er vakin á nýútkominni skýrslu um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi. Skýrslan byggir á rannsókn sem gerð var veturinn 2018-2019 af Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. HÉR má nálgast skýrsluna.
Unnið verður með tillögur um úrbætur í aðgerðaráætlun menntastefnu til ársins 2030.

Mánudagur, 17. ágúst 2020 - 13:45