Samráðsfundur náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum

Samráðsfundur náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum verður haldinn fimmtudaginn, 11. febrúar kl. 14:00 í Rimaskóla. Til umræðu verða hagsmunamál og fagleg málefni náms- og starfsráðgjafa sem starfa í grunnskólum.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundinn.

Fimmtudagur, 11. febrúar 2010 - 15:15