Samráðsfundur með náms- og starfsráðgjöfum háskólastigsins

Fagráð á háskólastigi boðaði til samráðsfundar með náms- og starfsráðgjöfum á háskólastigi miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9-10.

Fundurinn var haldinn í húsakynnum Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík, í stofu M 1 10 (gengið er inn í bygginguna að austanverðu og stofan er á ganginum strax til vinstri þegar komið er inn).

Rætt var hvað hefur helst verið að gerast hjá náms- og starfsráðgjöfum ásamt sameiginlega þætti í starfi okkar.

 

Fimmtudagur, 18. febrúar 2010 - 18:45