Um félagið

Félag náms- og starfsráðgjafa var stofnað 16. desember árið 1981 og voru þá félagsmenn sjö. 

Hér til hliðar er að finna ýmsar upplýsingar um Félag náms- og starfsráðgjafa s.s. stjórn og nefndir, fundargerðir og ársskýrslur auk ýmissa upplýsinga frá Degi náms- og starfsráðgjafa og öðrum viðburðum á vegum félagsins.

Í tilefni af 35 ára afmæli félagsins 2016 var gefið út rafrænt afmælisrit. Það má nálgast hér