Opinn stjórnarfundur 23.janúar !

Boðað hefur verið til opins stjórnarfundar, mánudaginn 23.janúar næstkomandi.

Til þess að auka sýnileika starfs stjórnar FNS og varpa enn betra ljósi á þau verkefni sem stjórnin fæst við í umboði félagsmanna er boðað til opins stjórnarfundar mánudaginn 23. janúar kl. 14:30 - 16:00.

Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrarsal Flensborgarskóla ásamt því að vera á Zoom.

Nánari upplýsingar um dagskrá stjórnarfundar verður sendar út síðar.

 

Bestu kveðjur,

Stjórn FNS

Þriðjudagur, 17. janúar 2023 - 15:00