Opið hús - Myndlistarskólinn í Reykjavík vikuna 21. - 25. febrúar

Myndlistarskólinn í Reykjavík verður með opið hús alla næstu viku, 21. - 25. febrúar á milli kl. 10 - 14.  Allir eru velkomnir!  Hægt er að hafa samband við Önnu Sigurðardóttur, náms- og starfsráðgjafa í tölvupósti namsrad@mir.is Endilega hafið samband ef þið viljið sérstaka kynningu.

Mánudagur, 21. febrúar 2022 - 10:00