Meira og betra verknám - morgunverðarfundur mennta- og barnamálaráðuneytis

Á morgunverðarfundi mennta- og barnamálaráðuneytisins var rætt um hvernig hægt væri að bregðast við aukinni ásókn í verknám með því að horfa til uppbyggingar á húsnæði.Val um nám er ein þeirra stórra ákvarðana sem einstaklingur tekur á lífsleiðinni. Það er mikilvægt að framboð og aðgengi að fjölbreyttum námstækifærum og námsupplýsingum sé tryggð.  Félag náms- og starfsráðgjafa fylgist með þróun menntamála þar sem mikilvægt er að miðla sem bestum upplýsingum hverju sinni til ráðþega, hvar sem þeir eru staddir í sinni náms- og starfsþróun.

Mynd fengin af vef https://www.stjornarradid.is/raduneyti/mennta-og-barnamalaraduneytid/

Miðvikudagur, 8. March 2023 (All day)