María Dóra fyrst til að verja doktorsritgerð í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ

María Dóra Björnsdóttir deildarstjóri NSHÍ varði sl. föstudag doktorsritgerð sína í náms- og starfsráðgjöf. María Dóra er fyrst til að verja doktorsritgerð frá Háskóla Íslands á þessu fræðasviði. FNS óskar Maríu Dóru innilega til hamingju. Sjá nánar hér

 

Mánudagur, 9. apríl 2018 - 18:45