Kynningarefni rafiðnaðarins

Rafiðnaðarsambandið hefur sett fræðslu- og kynningarefni sitt upp á nýjan og mjög áhugaverðan hátt. Upplagt fyrir náms- og starfsráðgjafa sem innlegg í fræðslu um nám og störf!

Miðvikudagur, 29. apríl 2015 - 11:00