Óskum félagsmönnum öllum um land allt gleðilegra jóla og farsæld á nýju ári 2022.
Kærar þakkir fyrir samveru og samvinnu á árinu sem er að líða.
Miðvikudagur, 22. desember 2021 - 12:00
Hvar finnur þú náms- og starfsráðgjafa?
Grunnskólum
Framhaldsskólum
Háskólum
Símenntunarmiðstöðvum
Vinnumálastofnun
Þjónustumiðstöðvum
Endurhæfingaraðilum
Sjálfstætt starfandi
Lokaður hópur fyrir félagsmenn
Hvernig verður maður náms- og starfsráðgjafi?
Náms- og starfsráðgjöfer kennd við Háskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám á meistarastigi sem lýkur með meistaraprófi (120e). Að námi loknu sækir hver og einn um lögverndað starfsheiti sem náms- og starfsráðgjafi.