Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa

Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa verður haldinn í kennsluhúsnæði Mímis- símenntunar, Öldugötu 23, Rvk (rétt við Landakot), föstudaginn 26. nóvember milli kl. 16 og 18.

Upplestur, tónlistaratriði og léttar veitingar.

Kærkomið tækifæri til að eiga saman notalega stund.

 Stjórn og fræðslunefnd

Fimmtudagur, 18. nóvember 2010 - 15:00