Heimsókn til Samtakanna ´78

Fræðslunefnd FNS býður í heimsókn til Samtakanna ´78. Þar munum við m.a. að fræðast um að stöðu nafnabreytinga, hvaða orðræða/orðfæri er ,,í lagi'' að nota og hvernig við getum komið betur til móts við einstaklinga sem við erum að þjónusta (sem eru alls staðar á milli þess að skilgreina sem sem KK og/eða KVK, gagnkynhneigð og/eða samkynhneigð og fleira)

Skráning fer fram hér https://doodle.com/poll/2pq8hda4r8u6ip6c

Mánudagur, 17. febrúar 2020 - 10:30