Haustdagskrá fræðslunefndar FNS

Kæru félagar.

Fræðslunefnd FNS auglýsir hér haustdagskrá ársins 2017. 

19. september kl.15.00
Styrkur og stefna í námi – hópráðgjöf með útivist. Kynning á verkefni Hrannar Baldursdóttur. Staðsetning auglýst síðar.

26. og 27. október 
Dagur náms- og starfsráðgjafa – Career dialogue training og Career writing training. Tveggja daga námskeið sem fræðimennirnir og hjónin dr.Lengelle og dr.Meijer munu leiða. TAKIÐ DAGANA FRÁ.

Byrjun desember
Jólafundur/hádegisverðarfundur. Efni og nánari tímasetning auglýst síðar.

 

Við hlökkum til samveru og samstarfs með ykkur félagsmönnum í vetur.
Bestu kveðjur frá fræðslunefnd FNS

 

Fimmtudagur, 7. september 2017 - 22:15