Hagnýtt efni

Hér til hliðar er að finna fjölbreytt efni sem gagnast getur náms- og starfsráðgjöfum. Má þar nefna kynningarefni sem stjórn FNS hefur látið útbúa m.a. veggspjöld og myndbönd um náms- og starfsráðgjöf sem og lokaritgerðir náms- og starfsráðgjafa. Þarna má einnig nálgast skýrslur og ýmis gögn sem og upplýsingar um erlent samstarf. Undir flipanum Verkfærakistan eru m.a. tenglar á gagnlegar síður og smátt og smátt bætist í kistuna. 

Þeir sem hafa áhuga á að senda inn efni sem birt verður hér á síðunni er bent á að senda tölvupóst á vefstjori@fns.is með upplýsingum um efnið.