Fundgerð og ársskýrsla

Kæru félagar
Við viljum benda á að ársskýrsla FNS og fundargerð aðalfundar eru aðgengilegar hér á heimasíðunni. 
Engar breytingar urðu á stjórn félagsins á þessum aðalfundi en nokkrar breytingar á nefndum og ráðum. 

Við í stjórn FNS óskum ykkur gleðilegs sumars og hlökkum til að starfa með ykkur á komandi misserum. 

 

Miðvikudagur, 15. maí 2019 - 10:15