Fréttamoli stjórnar FNS

Hér er að finna Fréttamola stjórnar FNS frá maífundi stjórnarinnar. Þar má meðal annars lesa um ályktun aðalfundar FNS, fyrirhugaða hópferð félagsmanna til Madrid og fréttir frá fræðslunefnd.

Miðvikudagur, 8. júní 2016 - 10:45