Fréttabréf FNS haustið 2018

Starfið í FNS er að fara á fulla ferð eftir sumarið og vonum við að veturinn verði viðburðaríkur, skemmtilegur og árangursríkur fyrir félagið okkar. 
Hér er að finna fyrsta fréttabréf starfsársins frá stjórn FNS.

Fimmtudagur, 27. september 2018 - 22:45