Frá stjórn IAEVG

Félagslegt réttlæti er ofarlega á blaði alþjóðlegum heimi náms- og starfsráðgjafar sem kemur m.a. fram í því að stjórn IAEVG (International Association for Educational and Vocational Guidance) er um það bil að senda frá sér yfirlýsingu um að gera skuli öllum jafnhátt í samfélaginu og nýta ólíka hæfni og þekkingu fólks, óháð uppruna.
Sjá nánar HÉR

Fimmtudagur, 7. nóvember 2019 - 19:30