Stolt og sameinuð stétt í sókn
Einn stærsti viðburður í starfi félagsins er í sjónmáli - haustráðstefna FNS á Akureyri!
Það er spennandi dagskrá framundan þar sem félagsfólk, áttatíu talsins, kemur saman á Hótel KEA og ræðir um fagið, fagmennskuna og fræðin.
Fimmtudagur - Múlaberg 10.11.2022
Móttaka og innskráning ráðstefnugesta hefst kl. 8:30 og formleg dagskrá hefst kl. 9.
Föstudagur 11.11.2022
Vettvangsheimsóknir.