Félagsmaður í fókus

Í vetur komst á skemmtilegt samstarf milli heimasíðu FNS og námsbrautar í blaða og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Afrakstur þeirrar vinnu er efnisþátturinnFélagsmaður í fókus þar sem hugmyndin er að veita innsýn í störf  okkar náms- og starfsráðgjafa.

Það er Iðunn Kjartansdóttir sem ríður á vaðið en greinina vann Kristín Björk Jónsdóttir meistaranemi.

Föstudagur, 3. maí 2013 - 10:15