Dr. Ron Sultana prófessor á Möltu á málþingi Námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf, 26. mars n.k

Dr. Ron Sultana prófessor á Möltu, mun verða aðal fyrirlesari og verkstofustjóri á málþingi Námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf, 26. mars n.k. Hann er skemmtilegur fyrirlesari og einn aðal sérfræðingur Evrópu um félagslegt réttlæti í náms- og starfsráðgjöf. Sjá nánar HÉR

 

Fimmtudagur, 7. nóvember 2019 - 19:30