Dagur náms- og starfsráðgjafar í dag 20. október

Til hamingju með daginn kæru félagar!
Dagur náms- og starfsráðgjafar verður haldin hátíðlegur 30. október nk. í netheimum. 
Endilega fylgist með frekari upplýsingum þess efnis á Facebook síðu félagsins. 

 

Þriðjudagur, 20. október 2020 - 16:15