Dagur náms- og starfsráðgjafa

Námskeið dagana 26. og 27. október nk. 
Boðið verður upp á spennandi tveggja daga námskeið sem fræðimennirnir og hjónin dr. Lengelle og dr. Meijer verða með í tilefni dags náms- og starfsráðgjafar í ár. Þau munu mætast á miðri leið, hún kemur frá Kanada og hann frá Hollandi og munu þau kynna fyrir okkur aðferðir og verkfæri í ráðgjöf sem þau hafa þróað. 

Nánari upplýsingar og skráningu má finna hér

 

Miðvikudagur, 27. september 2017 - 12:00