Dagskrá í tilefni af degi náms- og starfsráðgjafar 2021

TAKIÐ DAGINN FRÁ!

Árlega frá 2006 hefur Félag náms- og starfsráðgjafa boðið upp á dagskrá til að vekja athygli samfélagsins á framlagi náms- og starfsráðgjafar og  fagmennsku og færni náms- og starfsráðgjafa.

Dagur náms- og starfsráðgjafar er 20. október og í tilefni hans verður boðið upp á dagskrá 28. október.í Háteig, Grand hóteli í Reykjavík.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu koma síðar.

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 28. október 2021 - 9:00